Fætur eru settar í vatnsbað og mýktar upp. Neglur og naglabönd klippt og snyrtar. Hörð húð fjarlægð af hælum. Kornakrem nuddað á fætur og skolað af áður en dásamlegt fótanudd hefst.
Í lokin setjum við heitt parrafin vax á fætur viðskiptavinar og neglur lakkaðar með Nailberry naglalakki.
Verð frá kr. 14.900 til kr. 17.900