Ekki láta selja þér hvað sem er
„Mér finnst þörf umræðan um að fólk láti ekki selja sér hvað sem er. Ég segi það, því ég hef ofnæmi fyrir söluræðum. Á einum stærsta markaði heims, sem er snyrtivörubransinn, reyna flestir að selja sem mest og þá gleymist oft að huga að persónulegum þörfum hvers og eins.